City hefur sett verðmiða á McAtee - Real til í að bíða eftir Konate og hefur áhuga á Saliba
Jói B: Þeir sem eru með ÍR tattú verða að vera í ÍR
Reynir Haralds: Ástríðan farin að minnka og vildi klára hringinn heima
Fyrsti leikur Óskars sem Víkingur: „Hafði trú á að við myndum jafna“
Jónatan tók eitt fyrir liðið: „Ekki þægilegt, en þess virði“
Gylfa fórnað: „Fannst henta liðinu að vera með meiri hraða“
Túfa: Höfðum ekki verið á toppnum í 1435 daga
5. deild: Stórsigrar hjá Uppsveitum og Spyrni
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
   þri 01. apríl 2025 21:18
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
„Ég er sáttur og glaður," sagði Aðalsteinn Jóhann Friðriksson, þjálfari Völsungs, eftir sigur á Dalvík/Reyni í Mjólkurbikarnum í kvöld.

„Mér fannst við aðeins lengi af stað. Mér fannst við taka yfir í fyrri hálfleik þar til við þurftum að gera skiptingu vegna meiðsla, það voru þungar tíu mínútur fyrir okkur."

Lestu um leikinn: Völsungur 4 -  2 Dalvík/Reynir

„Við byrjum seinni hálfleikinn vel og skorum. Í grunninn gerðum við hrikalega vel, á boltann sérstaklega. Skorum góð mörk og komum okkur í góðar stöður. Verðskulduðum þennan sigur," sagði Alli.

Liðið heimsækir Tindastól í næstu umferð.

„Ég hlakka til. Mikilvægt fyrir okkur að fá leiki á þessum tímapunkti," sagði Alli.
Athugasemdir
banner
banner