Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
   fim 01. júní 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Valur hefndi ófaranna gegn Þrótti

Valur vann í gær 1 - 2 útisigur á Þrótti í Bestu-deild kvenna og hefndi þar með ófaranna frá tapleiknum í Mjólkurbikarnum á dögunum. Hér að neðan er myndaveisla úr leiknum.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  2 Valur

Þróttur R. 1 - 2 Valur
0-1 Bryndís Arna Níelsdóttir ('3 )
0-2 Bryndís Arna Níelsdóttir ('12 )
1-2 Tanya Laryssa Boychuk ('50 )


Athugasemdir
banner