Retegui orðaður við Man Utd - Spurs reyna að endurheimta Kane - City og Chelsea vilja Anderson
banner
   lau 01. ágúst 2020 08:00
Ívan Guðjón Baldursson
Mikil aukning á uppöldum leikmönnum í úrvalsdeildinni
Það hefur verið gríðarleg aukning í notkun ungra og uppaldra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni á milli tímabila.

Sky Sports greinir frá því að notkun uppaldra leikmanna hafi aukist um rúmlega helming frá síðustu leiktíð, eða 52%. Talan nær yfir leikmenn sem eru 23 ára og yngri.

Þetta eru frábærar fréttir fyrir enska knattspyrnu og enska landsliðið og er búist við að hlutfall uppaldra leikmanna muni aukast enn frekar á næstu leiktíð.

Það eru tvær ástæður fyrir þessari viðbúnu aukningu á næstu leiktíð. Önnur er sú að það eru liðin níu ár síðan reglum um félagaskipti unglinga var breytt og hin er Covid-19 faraldurinn.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 5 1 1 14 3 +11 16
2 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
3 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
4 Bournemouth 7 4 2 1 11 8 +3 14
5 Man City 7 4 1 2 15 6 +9 13
6 Crystal Palace 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Chelsea 7 3 2 2 13 9 +4 11
8 Everton 7 3 2 2 9 7 +2 11
9 Sunderland 7 3 2 2 7 6 +1 11
10 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
11 Newcastle 7 2 3 2 6 5 +1 9
12 Brighton 7 2 3 2 10 10 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 7 2 2 3 8 11 -3 8
15 Leeds 7 2 2 3 7 11 -4 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Nott. Forest 7 1 2 4 5 12 -7 5
18 Burnley 7 1 1 5 7 15 -8 4
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 7 0 2 5 5 14 -9 2
Athugasemdir