Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   sun 02. maí 2021 15:25
Victor Pálsson
Sjáðu magnaða snertingu Arteta í dag
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, gat brosað í dag eftir sigur hans manna á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Arteta var flottur leikmaður á sínum tíma og gerði garðinn frægan með bæði Everton og svo Arsenal.

Spánverjinn hefur engu gleymt miðað við takta sem hann sýndi í dag þegar staðan var 2-0 fyrir Arsenal.

Arteta bauð upp á frábæra snertingu á hliðarlínunni og fór boltinn beint á leikmann Newcastle sem tók innkast.

Þetta má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner