Nunes á blaði hjá Atletico Madrid - Pedro á radarnum hjá Liverpool - Eze orðaður við Tottenham
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
   þri 02. júní 2015 21:57
Magnús Már Einarsson
Pétur Péturs: Vítaspyrnudómurinn gjörsamlega út í hött
Pétur Pétursson.
Pétur Pétursson.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
„Þetta var slakur leikur hjá okkur en ég skil ekki þennan vítaspyrnudóm. Hann var gjörsamlega út í hött," sagði Pétur Pétursson þjálfari Fram ósáttur eftir 2-1 tap gegn KV í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld.

KV skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka.

„Þetta var ekki víti fyrir fimm aura. Dómarinn stendur tíu metra frá þessu og línuvörðurinn flaggar 25 metra frá þegar okkar maður er með boltann. Ég skil ekki hvað hann er að dæma víti í svona stöðu."

Fram er ennþá án sigurs eftir fjóra leiki í 1. deildinni í sumar. „Við erum að spila við Gróttu á sunnudaginn og það er lykilleikur fyrir okkur," sagði Pétur.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner