Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
banner
   þri 02. júní 2015 21:57
Magnús Már Einarsson
Pétur Péturs: Vítaspyrnudómurinn gjörsamlega út í hött
Pétur Pétursson.
Pétur Pétursson.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
„Þetta var slakur leikur hjá okkur en ég skil ekki þennan vítaspyrnudóm. Hann var gjörsamlega út í hött," sagði Pétur Pétursson þjálfari Fram ósáttur eftir 2-1 tap gegn KV í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld.

KV skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka.

„Þetta var ekki víti fyrir fimm aura. Dómarinn stendur tíu metra frá þessu og línuvörðurinn flaggar 25 metra frá þegar okkar maður er með boltann. Ég skil ekki hvað hann er að dæma víti í svona stöðu."

Fram er ennþá án sigurs eftir fjóra leiki í 1. deildinni í sumar. „Við erum að spila við Gróttu á sunnudaginn og það er lykilleikur fyrir okkur," sagði Pétur.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner