Stórliðin berjast um Joao Gomes - Mikill áhugi á Rashford - Hvert fer Kolo Muani?
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
   þri 02. júní 2015 21:57
Magnús Már Einarsson
Pétur Péturs: Vítaspyrnudómurinn gjörsamlega út í hött
Pétur Pétursson.
Pétur Pétursson.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
„Þetta var slakur leikur hjá okkur en ég skil ekki þennan vítaspyrnudóm. Hann var gjörsamlega út í hött," sagði Pétur Pétursson þjálfari Fram ósáttur eftir 2-1 tap gegn KV í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld.

KV skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka.

„Þetta var ekki víti fyrir fimm aura. Dómarinn stendur tíu metra frá þessu og línuvörðurinn flaggar 25 metra frá þegar okkar maður er með boltann. Ég skil ekki hvað hann er að dæma víti í svona stöðu."

Fram er ennþá án sigurs eftir fjóra leiki í 1. deildinni í sumar. „Við erum að spila við Gróttu á sunnudaginn og það er lykilleikur fyrir okkur," sagði Pétur.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner