Trent áfram hjá Real Madrid - Arsenal á eftir Alvarez - Bayern og Liverpool berjast um Diomande
   fös 02. október 2020 14:17
Elvar Geir Magnússon
Gylfi byrjar að öllum líkindum á morgun
Carlo Ancelotti, stjóri Everton, sagði frá því á fréttamannafundi í dag að Allan, Andre Gomes og Jonjoe Kenny verða allir fjarri góðu gamni á morgun þegar leikið verður gegn Brighton.

Það má því fastlega reikna með því að Gylfi Þór Sigurðsson verði í byrjunarliði Everton í leiknum.

Richarlison er tæpur fyrir leikinn en verður skoðaður á morgun.

Ancelotti segir að Allan, sem hefur leikið mjög vel síðan hann kom frá Napoli, verði klár eftir landsleikjahlé.

Everton er með níu stig að loknum þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
9 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
10 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
11 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner
banner