PSG hefur rætt við Salah - Ensk stórlið vilja Gittens - Liverpool hefur áhuga á Semenyo sem gæti verið seldur
   sun 03. mars 2024 16:51
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Glæsileg mörk í Manchester slagnum
Mynd: Getty Images

Það er allt orðið jafnt í Manchester slagnum en Phil Foden jafnaði metin fyrir City snemma í síðari hálfleik.

Marcus Rashford hafði komið United yfir í fyrri hálfleik með glæsilegu marki.


City sótti án afláts eftir mark United en tókst ekki að nýta sér það í fyrri hálfleik. Það var síðan eftir um 10 mínútna leik í síðari hálfleik sem Phil Foden fékk boltann og negldi boltanum í netið með skoti fyrir utan vítateiginn.

Staðan er því orðin jöfn þegar hálftími er eftir af venjulegum leiktíma.

Sjáðu markið hér


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner