Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 03. apríl 2020 17:30
Magnús Már Einarsson
Gamla markið: Mögnuð tilþrif Thierry Henry gegn Man Utd
Í fótboltalausa tímabilinu er um að gera að rifja upp gamalt og gott mark.

Í dag förum við aftur til ársins 2000 og skoðum sigurmark Thierry Henry í leik gegn Manchester United.

Henry lyfti boltanum upp og skoraði með viðstöðulausu skoti á lofti yfir varnarlausan Fabien Barthez í markinu.

Sjón er sögu ríkari en markið er hér að neðan.


Athugasemdir
banner