Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
Hugarburðarbolti GW 36 Man Utd og Tottenham í 16 og 17 sæti!
Leiðin úr Lengjunni - Keflvíkingar brjálaðir og Grindvíkingar snúa heim
Tveggja Turna Tal - John Andrews
Betkastið - Upphitun 4&5.deild
Innkastið - Almarr með áhyggjur, sögulegt mark og Maggi fær VAR
Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Enski boltinn - Enn eitt titlalausa tímabilið og augun á Bilbao
Grasrótin - 1. umferð, KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
Tveggja Turna Tal - Adda Baldursdóttir
Útvarpsþátturinn - Lengjan hafin og Björn Hlynur naut sín í Liverpool
Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
   mið 03. ágúst 2022 15:30
Fótbolti.net
Enski boltinn - Chelsea aldrei neðar en í þriðja sæti
Damir Muminovic og Stefán Marteinn.
Damir Muminovic og Stefán Marteinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Við höldum áfram að hita upp fyrir ensku úrvalsdeildina sem hefst núna á föstudaginn.

Í dag er sérstakur Chelsea þáttur. Guðmundur Aðalsteinn settist niður með Stefáni Marteini Ólafssyni og Damir Muminovic, sem eru báðir grjótharðir Chelsea menn.

Rætt er um síðustu tímabil, sumargluggann, undirbúningstímabilið og tímabilið sem er framundan. Hver á að skora mörkin fyrir Chelsea á þessari leiktíð?

Fyrsti leikur Chelsea er á laugardaginn þar sem andstæðingurinn verður einhver mesta goðsögn í sögu félagsins - Frank Lampard og hans menn í Everton.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða í öllum hlaðvarpsveitum.

Sjá einnig:
Enski boltinn - Arsenal upphitun með Skagafrændum
Enski boltinn - Liverpool samfélagið aldrei verið veikara
Enski boltinn - Tekur City þann þriðja í röð?
Athugasemdir
banner
banner