Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mán 03. október 2022 10:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Marsch skaut á Gerrard sem skaut til baka
Steven Gerrard
Steven Gerrard
Mynd: EPA
Jesse Marsch, stjóri Leeds, vorkenndi stuðningsmönnum eftir leik Leeds og Aston Villa í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og sakaði Marsch leikmenn Villa um að hafa viljandi tafið leikinn.

Leeds náði í stig í leiknum þrátt fyrir að Luis Sinisterra hafi fengið rautt spjald á 48. mínútu.

„Þetta er besta deild í heimi og okkar stuðningsmenn koma ekki hingað til að sjá leik spilaðan á sniglahraða," sagði Marsch.

Steven Gerrard, stjóri Villa, svaraði Marsch: „Var hann óánægður með hversu mikið þeir töfðu eftir að þeir urðu tíu á vellinum? Þetta virkar í báðar áttir."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir