Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 03. desember 2021 11:18
Elvar Geir Magnússon
Cantwell laus við veiruna
Todd Cantwell.
Todd Cantwell.
Mynd: Getty Images
Norwich er í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni en liðið ferðast til norðurhluta Lundúna á sunnudaginn til að mæta Tottenham.

Dean Smith, stjóri Norwich, sat fyrir svörum á fréttamannafundi í morgun. Þar staðfesti hann meðal annars að Todd Cantwell væri laus við Covid-19 og til í slaginn.

Cantwell, sem er 23 ára sóknarmiðjumaður, hefur verið talsvert frá á tímabilinu og aðeins komið við sögu í sex deildarleikjum.

„Todd hefur æft með okkur síðan við komum úr leiknum gegn Newcastle. Covid-19 málin eru að baki og við gleðjumst yfir því að fá hann aftur á æfingasvæðið," segir Smith.

„Mathias Normann er að glíma við meiðsli en við vonumst til að fá hann aftur sem fyrst. Ég er að vonast til þess að hann geti spilað gegn Manchester United í næstu viku."

„Milot Rashica er að glíma við náravandræði. Við teljum að hann verði frá í þrjár til fjórar vikur."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 25
18 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner