Svakaleg barátta um Isak - Stórliðin á Englandi vilja senegalskan landsliðsmann - Garnacho til Barcelona?
   lau 03. desember 2022 16:42
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Wright gaf Bandaríkjamönnum líflínu með stórkostlegu marki
Dumfries gerði svo gott sem út um vonir Bandaríkjamanna

Það er komin spenna í viðureign Hollands og Bandaríkjanna þar sem Bandaríkjamenn eru búnir að minnka muninn


Það gerði Haji Wright þegar um 15 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Hann fékk sendingu inn á teiginn og náði á einhvern ótrúlegan hátt að lyfta boltanum yfir Andries Noppert í marki Hollands.

Um leið og þetta er skrifað virðist Denzel Dumfries vera gera út um leikinn þar sem hann var að koma Hollendingum í 3-1 eftir sendingu frá Blind.

Frábær leikur hjá Dumfries sem hefur komið að öllum mörkum liðsins.

Markið hjá Wright:


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner