Þrír mega fara frá Man Utd - Barcelona ætlar að styrkja framlínuna - Stiller áfram orðaður við Real Madrid
   lau 04. febrúar 2023 19:35
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland: Schalke sótti stig til Gladbach
Mynd: EPA

Gladbach 0 - 0 Schalke


Botnlið Schalke sótti stig á erfiðan útivöll í síðasta leik dagsins í þýska boltanum.

Schalke heimsótti Borussia Mönchengladbach og sýndi frábæra frammistöðu. Gladbach var hættulegri aðilinn fyrir leikhlé en Schalke var hættulegri í síðari hálfleik.

Hvorugu liði tókst að skora þrátt fyrir góð færi á báða bóga en gestirnir frá Schalke geta verið sérstaklega svekktir eftir að Tim Skarke klúðraði úr dauðafæri í uppbótartíma.

Þetta er annað jafntefli Schalke í röð og er liðið með 11 stig eftir 19 umferðir, átta stigum frá öruggu sæti í deildinni. Gladbach er um miðja deild, átta stigum frá Evrópusæti.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 11 10 1 0 41 8 +33 31
2 Leverkusen 11 7 2 2 27 15 +12 23
3 Dortmund 11 6 4 1 19 10 +9 22
4 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
5 Stuttgart 11 7 1 3 20 15 +5 22
6 Hoffenheim 11 6 2 3 22 17 +5 20
7 Eintracht Frankfurt 10 5 2 3 23 19 +4 17
8 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Freiburg 11 3 4 4 15 20 -5 13
11 Gladbach 11 3 3 5 16 19 -3 12
12 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
13 Augsburg 11 3 1 7 15 24 -9 10
14 Hamburger 11 2 3 6 9 17 -8 9
15 Wolfsburg 11 2 2 7 13 21 -8 8
16 St. Pauli 10 2 1 7 9 20 -11 7
17 Mainz 11 1 3 7 11 19 -8 6
18 Heidenheim 11 1 2 8 8 26 -18 5
Athugasemdir
banner
banner