Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   þri 04. febrúar 2025 00:06
Brynjar Ingi Erluson
Championship: Sunderland vann Boro í æsispennandi leik
Middlesbrough 2 - 3 Sunderland
1-0 Delano Burgzorg ('11 )
1-1 Dan Neill ('33 )
1-2 Wilson Isidor ('51 )
2-2 Hayden Hackney ('59 )
2-3 Ryan Giles ('87 , sjálfsmark)

Sunderland bar sigur úr býtum gegn Middlesbrough, 3-2, á Riverside-leikvanginum í ensku B-deildinni í kvöld.

Delano Burgzorg náði forystunni snemma leiks fyrir Boro en Dan Neill jafnaði fyrir gestina er skot hans fór af varnarmanni og í netið.

Wilson Isidor skoraði 10 mark sitt á tímabilinu snemma í síðari hálfleiknum en heimamenn jöfnuðu átta mínútum síðar með hörkuskoti Hayden Hackney.

Bæði lið gátu stolið sigrinum undir lokin en það var Sunderland sem gerði það með smá hjálp frá heimaliðinu. Fyrirgjöf Enzo Lo Fee fór af Ryan Giles, varnarmanni Boro, og í netið.

Sunderland er áfram í 4. sæti en nú með jafnmörg stig og Burnley sem er í 3. sætinu á meðan Boro er í 7. sæti með 44 stig, einu stigi frá umspili.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Birmingham 0 0 0 0 0 0 0 0
1 Leeds 46 29 13 4 95 30 +65 100
2 Burnley 46 28 16 2 69 16 +53 100
2 Blackburn 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bristol City 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Charlton Athletic 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Sunderland 46 21 13 12 58 44 +14 76
5 Coventry 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Derby County 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Hull City 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Ipswich Town 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Leicester 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Middlesbrough 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Millwall 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Norwich 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Oxford United 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Portsmouth 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Preston NE 0 0 0 0 0 0 0 0
16 QPR 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sheffield Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Sheff Wed 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Southampton 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Stoke City 0 0 0 0 0 0 0 0
21 Swansea 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Watford 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Luton 46 13 10 23 45 69 -24 49
23 West Brom 0 0 0 0 0 0 0 0
23 Plymouth 46 11 13 22 51 88 -37 46
24 Cardiff City 46 9 17 20 48 73 -25 44
24 Wrexham 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner