
Grótta burstaði Leikni 5 -1 í Lengjudeild karla í fyrrakvöld. Þórir Þórisson náði þessum myndum á leiknum.
Grótta 5 - 1 Leiknir R.
1-0 Pétur Theódór Árnason ('15 )
2-0 Grímur Ingi Jakobsson ('21 )
2-1 Brynjar Hlöðvers ('31 )
3-1 Aron Bjarki Jósepsson ('32 )
4-1 Pétur Theódór Árnason ('48 )
5-1 Sigurður Steinar Björnsson ('53 )
Athugasemdir