Liverpool og Man Utd fylgjast með þróun mála hjá Vinícius - Liverpool hefur átt í viðræðum um Antoine Semenyo - Gallagher eftirsóttur
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
   lau 04. júlí 2020 20:01
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Pablo um rauða spjald Sölva: Hann er sterkur og stór maður
Sölvi reyndi að hrinda Pablo eftir rauða spjaldið.
Sölvi reyndi að hrinda Pablo eftir rauða spjaldið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er mjög mikilvægur sigur, við þurftum að vinna þennan leik til að halda í við toppbaráttuna," sagði Pablo Punyed eftir 2-0 sigur á Víkingum í Pepsi Max-deildinni.

Lestu um leikinn: KR 2 -  0 Víkingur R.

Þessi leikur var ótrúlegur og fengu þrír leikmenn Víkings að líta rauða spjaldið.

Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, fékk að líta rauða spjaldið á 78. mínútu. Stefán Árni Geirsson féll til jarðar eftir viðskipti við Sölva og kom Pablo á ferðinni og ýtti Sölva á Stefán með þeim afleiðingum að Sölvi fór í andlit Stefáns Árna. Helgi Mikael lyfti upp rauða spjaldinu við litla hrifningu Sölva.

„Markmið mitt var ekki að ýta honum svo að hann myndi stíga á mann. Hann er sterkur og stór maður. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann gerir þetta í ár," sagði Pablo sem sagðist ekki hafa ýtt Sölva af miklum krafti.

„Á endanum er það dómarinn sem tekur ákvörðun."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner