Amorim langt frá því að hætta - Wirtz fundaði með City - Ensk stórlið vilja Rodrygo
Arnór Borg um VÆB fagn Vestra: Daði var að cooka inn í klefa, Róa eitthvað
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Davíð Smári eftir magnaðan sigur: Þetta er fótboltaleikur, það eru tilfinningar
Haddi: Gerum glórulaus mistök
Rúnar Kristins: Baráttuandinn og viljinn til staðar
Sjáðu síðasta víti Stjörnunnar og stemninguna hjá Kára í Akraneshöllinni
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
Alexander Aron: Hægt að fara með þennan leik upp í KSÍ og kenna hvernig á að spila fótbolta
Maggi: Fer ekkert ofan af því að það væri fínt að fá VAR til Íslands
Elmar Kári: Draumur að fá þann heiður að taka þátt í þessu verkefni
Pressa á Jóni Þór? - „Það er alveg klárt mál"
Venni sló á létta strengi: Evrópudraumurinn er farinn
Túfa: Að mínu mati eitt af þremur bestu liðunum í Lengjudeildinni
Oliver: Þrennan hefði mátt detta
„Það eru bara hærri hlaupatölur þegar við spilum við KR en önnur lið"
Óskar Hrafn: Í dag duttum við af hjólinu
„Veit ekki hvort að menn hafi haldið að þetta kæmi að sjálfu sér"
Brynjar Kristmunds: Þurftum að bera ákveðna virðingu fyrir því
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
   mán 04. desember 2017 22:54
Ívan Guðjón Baldursson
Óli Palli: Er að reyna að fá rétta getu úr leikmönnum
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, telur leikinn gegn Stjörnunni hafa verið nokkuð jafnan.

Stjarnan hafði betur er liðin mættust í Egilshöllinni fyrr í kvöld. Ævar Ingi Jóhannesson gerði eina mark leiksins.

„Þetta var erfitt í byrjun. Þeir voru sterkari í fyrri hálfleik en leikurinn opnaðist í seinni hálfleik og úr varð jafn leikur," sagði Óli eftir leikinn.

„Ég er að reyna að fá rétta getu úr leikmönnum. Ég er með unga stráka sem þurfa að fá að spila, þora að halda í boltann, þora að gera mistök og fyrst og fremst þora að gera jákvæða hluti inni á fótboltavellinum."

Óla lýst þokkalega á ungan Færeying sem spilaði með Fjölni í leiknum og sagði eðlilegt að hann væri þungur á sér, enda ekki búinn að æfa í nokkrar vikur. Þá segir hann Fjölni vera að vinna í að fá nokkra leikmenn til sín.

„Þetta er ungur og efnilegur strákur í U21 árs liði Færeyja. Hann kom úr flugi í dag og var orðinn svolítið þreyttur þarna í lokin, en hann er markaskorari mikill og efnilegur drengur. Hann æfir með okkur út þessa viku og svo sjáum við til."
Athugasemdir
banner