
Pólska landsliðið er úr leik á HM eftir að hafa tapað fyrir Frakklandi í kvöld, 3-1, en markvörðurinn reyndi Wojciech Szczesny átti ágætis mót í Katar.
Hann varði tvær vítaspyrnur á mótinu og komst nokkuð vel frá sínu en hann gat lítið gert gegn ógnarsterku liði Frakklands.
Eftir leikinn þurfti hann að hughreysta son sinn sem hágrét eftir að Pólland datt úr leik.
Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Szczęsny comforting his son after the game 😖💔 #POL pic.twitter.com/JX020B2hwm
— Fútbol (@El_Futbolesque) December 4, 2022
Athugasemdir