Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   sun 05. mars 2023 18:08
Brynjar Ingi Erluson
Liverpool ekki hætt - Nunez bætir við fimmta markinu
Liverpool er að leika sér að Manchester United á Anfield. Darwin Nunez var að bæta við öðru marki sínu í leiknum og koma Liverpool í 5-0.

Aukaspyrna Trent Alexander-Arnold var hreinsuð frá og fór boltinn til Jordan Henderson.

Hann gaf sér tíma í að koma boltanum fyrir á Nunez sem stökk hæst allra manna og gerði annað skallamark sitt í leiknum.

Ótrúleg frammistaða hjá Liverpool á meðan United virðist algjörlega uppgefið. Markið hjá Nunez má sjá hér fyrir neðan.

Sjáðu markið hjá Nunez
Athugasemdir
banner
banner