Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   mán 05. október 2020 06:00
Magnús Már Einarsson
Gluggadagurinn í dag - Fylgist með öllu á Fótbolti.net
Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu lokar í kvöld. Glugginn á Englandi lokar klukkan 22:00.

Edinson Cavani og Alex Telles eru orðaðir við Manchester United og mörg önnur skipti gætu dottið inn í dag.

Fótbolti.net mun fylgjast mjög vel með gangi mála á gluggadeginum í dag.

Fjöldi frétta kemur inn á Fótbolta.net í allan dag og öll nýjustu tíðindi verða líka birt á Twitter síðu Fótbolta.net. Þar verðum við á vaktinni frá morgni til miðnættis.

Við hvetjum lesendur líka til að vera virkir á Twitter og notast við #fotbolti.net sem kassamerki.
Athugasemdir