Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
banner
   lau 06. mars 2021 21:52
Victor Pálsson
Spánn: Barcelona lagði Osasuna
Osasuna 0 - 2 Barcelona
0-1 Jordi Alba('30)
0-2 Ilaix Moriba('83)

Barcelona vann skyldusigur í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Osasuna á útivelli í síðasta leik dagsins á Spáni.

Börsungar þurftu á sigri að halda í toppbaráttunni og gátu minnkað forskot Atletico Madrid niður í tvö stig.

Það er nákvæmlega það sem Barcelona gerði en Jordi Alba og ungstirnið Ilaix Moriba sáu um að skora mörkin í 2-0 sigri.

Barcelona er með 56 stig í öðru sætinu, tveimur stigum frá Atletico sem á þó tvo leiki til góða.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
9 Elche 11 3 5 3 12 13 -1 14
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner