Chelsea tilbúið að opna veskið - Man Utd horfir til Dortmund, Wolves og Malmö - Zirkzee eftirsóttur
   mán 06. júlí 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Ödegaard og félagar heimsækja Levante
Það er auðvitað leikið í spænsku úrvalsdeildinni á þessum mánudegi. Það verða tveir leikir spilaðir.

Klukkan 17:30 fær Levante Martin Ödegaard og félaga í Real Sociedad í heimsókn. Það hefur gengið afar illa hjá Sociedad frá því að deildin hófst aftur en liðið vann að minnsta kosti botnlið Espanyol í sínum síðasta leik.

Klukkan 20:00 fær Sevilla svo Eibar í heimsókn. Sevilla er í baráttu um Meistaradeildarsæti og er eins og er í fjórða sæti deildarinnar. Eibar er aftur á móti í fallbaráttu, en eru þó sex stigum frá fallsvæðinu fyrir leik dagsins.

Eftir þessa leiki verða aðeins fjórar umferðir eftir af spænsku úrvalsdeildinni.

mánudagur 6. júlí

Spánn: La Liga
17:30 Levante - Real Sociedad
20:00 Sevilla - Eibar
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner
banner
banner