Það voru þrír leikir um Verslunarmannahelgina í Bestu deild karla og hér að neðan má sjá það helsta úr leikjunum.
Í Þjóðhátíðarleiknum vann ÍBV sigur í fallbaráttuslag gegn KR þar sem sigurmarkið kom í blálokin.
Tveir leikir voru svo á sunnudag og enduðu báðir með jafntefli.
FH komst tvívegis yfir gegn Víkingi en leikar enduðu 2-2 og þá voru umdeild atvik í Kópavoginum þar sem Breiðablik og KA skildu jöfn 1-1. Blikar voru ekki sáttir við að mark var dæmt af í blálokin.
Í Þjóðhátíðarleiknum vann ÍBV sigur í fallbaráttuslag gegn KR þar sem sigurmarkið kom í blálokin.
Tveir leikir voru svo á sunnudag og enduðu báðir með jafntefli.
FH komst tvívegis yfir gegn Víkingi en leikar enduðu 2-2 og þá voru umdeild atvik í Kópavoginum þar sem Breiðablik og KA skildu jöfn 1-1. Blikar voru ekki sáttir við að mark var dæmt af í blálokin.
Breiðablik 1 - 1 KA
0-1 Mikael Breki Þórðarson ('10 )
1-1 Höskuldur Gunnlaugsson ('31 , víti)
Rautt spjald: Haraldur Björnsson, Breiðablik ('94) Lestu um leikinn
FH 2 - 2 Víkingur R.
1-0 Sigurður Bjartur Hallsson ('16 )
1-1 Nikolaj Andreas Hansen ('18 )
2-1 Sigurður Bjartur Hallsson ('69 )
2-2 Sveinn Gísli Þorkelsson ('72 )
Lestu um leikinn
ÍBV 2 - 1 KR
1-0 Vicente Rafael Valor Martínez ('11 , víti)
1-1 Amin Cosic ('26 )
2-1 Alex Freyr Hilmarsson ('90 )
Lestu um leikinn
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 20 | 12 | 4 | 4 | 51 - 31 | +20 | 40 |
2. Víkingur R. | 20 | 11 | 5 | 4 | 38 - 25 | +13 | 38 |
3. Stjarnan | 20 | 10 | 4 | 6 | 38 - 32 | +6 | 34 |
4. Breiðablik | 19 | 9 | 5 | 5 | 34 - 29 | +5 | 32 |
5. FH | 20 | 7 | 5 | 8 | 37 - 32 | +5 | 26 |
6. Vestri | 20 | 8 | 2 | 10 | 21 - 23 | -2 | 26 |
7. KA | 20 | 7 | 5 | 8 | 23 - 35 | -12 | 26 |
8. Fram | 20 | 7 | 4 | 9 | 28 - 28 | 0 | 25 |
9. ÍBV | 20 | 7 | 4 | 9 | 21 - 27 | -6 | 25 |
10. KR | 20 | 6 | 5 | 9 | 41 - 43 | -2 | 23 |
11. Afturelding | 20 | 5 | 6 | 9 | 27 - 34 | -7 | 21 |
12. ÍA | 19 | 5 | 1 | 13 | 20 - 40 | -20 | 16 |
Athugasemdir