Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   fös 06. desember 2019 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spánn um helgina - Atletico heimsækir Villarreal í kvöld
Um helgina fer fram 16. umferðin í spænsku La Liga. Umferðin hefst í kvöld þegar Atletico Madrid heimsækir Villarreal.

Atletico hefur gengið brösulega á leiktíðinni og situr í 6. sæti deildarinnar. Heimamenn í Villarreal sitja í 13. sætinu. Atletico þarf nauðsynlega á sigri að halda ætli liðið sér ekki að missa Real Madrid og Barcelona lengra frá sér, sex stig skilja Atletico frá toppliðunum tveimur.

Toppliðin eiga bæði heimaleiki á laugardaginn. Real á leik í hádeginu og Barcelona klukkan 20:00. Alls fara fjórir leikir fram á laugardag og umferðinni lýkur með sex leikjum á sunnudag. Nánar verður hitað upp fyrir leiki laugardags og sunnudags að morgni leikdags.

La Liga 16. umferð:
föstudagur 6. desember
20:00 Villarreal - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport 2)

laugardagur 7. desember
12:00 Real Madrid - Espanyol (Stöð 2 Sport 2)
15:00 Granada CF - Alaves (Stöð 2 Sport 2)
17:30 Levante - Valencia
20:00 Barcelona - Mallorca (Stöð 2 Sport)

sunnudagur 8. desember
11:00 Eibar - Getafe (Stöð 2 Sport 2)
13:00 Betis - Athletic
15:00 Valladolid - Real Sociedad
17:30 Leganes - Celta
20:00 Osasuna - Sevilla (Stöð 2 Sport 3)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 38 28 4 6 102 39 +63 88
2 Real Madrid 38 26 6 6 78 38 +40 84
3 Atletico Madrid 38 22 10 6 68 30 +38 76
4 Athletic 38 19 13 6 54 29 +25 70
5 Villarreal 38 20 10 8 71 51 +20 70
6 Betis 38 16 12 10 57 50 +7 60
7 Celta 38 16 7 15 59 57 +2 55
8 Osasuna 38 12 16 10 48 52 -4 52
9 Vallecano 38 13 13 12 41 45 -4 52
10 Mallorca 38 13 9 16 35 44 -9 48
11 Valencia 38 11 13 14 44 54 -10 46
12 Real Sociedad 38 13 7 18 35 46 -11 46
13 Alaves 38 10 12 16 38 48 -10 42
14 Getafe 38 11 9 18 34 39 -5 42
15 Espanyol 38 11 9 18 40 51 -11 42
16 Sevilla 38 10 11 17 42 55 -13 41
17 Girona 38 11 8 19 44 60 -16 41
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
Athugasemdir
banner