Rashford, Sesko, Walker, Garnacho, Vlahovic, Cunha, Pogba, Dorgu og fleiri góðir í slúðri dagsins
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
   sun 07. júlí 2013 22:13
Elvar Geir Magnússon
Elfar Árni: Núna eru bara leikir og pottur á milli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik vann öruggan sigur á Víkingi Reykjavík í Borgunarbikarnum í kvöld 5-1. Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Blika, var hæstánægður eftir leikinn.

„Við náðum inn marki snemma sem er mjög mikilvægt í svona leik. Þá misstu þeir aðeins trúna á þessu verkefni og við náðum að ganga á lagið,"

Breiðablik er í baráttu á öllum vígstöðum; deildinni, bikarnum og Evrópukeppninni.

„Nú eru þetta bara leikir og hittast þess á milli og fara í pott. Á þriðjudaginn fljúgum við út til Andorra. Ég hef aldrei spilað í Evrópukeppni áður og gaman að taka þátt í því."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner