Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mið 07. júlí 2021 19:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Meistaradeildin: Íslendingalið töpuðu með einu - Alfons lagði upp
Alfons lagði upp.
Alfons lagði upp.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Axel Óskar var ekki með í dag.
Axel Óskar var ekki með í dag.
Mynd: Riga
Valur náði í ágætis úrslit í Króatíu í dag gegn Dinamo Zagreb. Það var fjöldinn allur af öðrum leikjum í forkeppni Meistaradeildarinnar að klárast.

Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt þurftu að sætta sig við súrt tap gegn Legia Varsjá á heimavelli.

Pólska liðið byrjaði leikinn mikið betur og komst yfir á annarri mínútu. Þeir komust í 0-2 á 41. mínútu en rétt fyrir leikhlé minnkuðu heimamenn muninn og lagði Alfons upp.

Legia komst í 1-3 í seinni hálfleiknum áður en Bodö minnkaði muninn í 2-3. Það voru lokatölur en það er enn fínn möguleiki fyrir norska liðið þar sem útivallarmörk eru ekki lengur í gildi.

Miðvörðurinn Axel Óskar Andrésson lék ekki með Riga FC frá Lettlandi í 1-0 tapi gegn Malmö á útivelli. Hann var ekki í hóp en hann hefur verið að glíma við meiðsli. Riga var einum færri frá 41. mínútu en þeir náðu samt sem áður að halda leiknum bara í 1-0 og eiga því enn möguleika fyrir seinni leikinn.

Hér að neðan má sjá úrslitin úr leikjunum sem eru búið er að flauta af í dag.

Dinamo Tb. (Georgia) 1 - 2 Neftci Baku (Azerbaijan)
0-1 Namig Aleskerov ('23 )
1-1 Zoran Marusic ('36 )
1-2 Emin Makhmudov ('57 , víti)

Bodo-Glimt (Norway) 2 - 3 Legia (Poland)
0-1 Luquinhas ('2 )
0-2 Mahir Emreli ('41 )
1-2 Erik Botheim ('45 )
1-3 Mahir Emreli ('61 )
2-3 Pernambuco ('78 )
Rautt spjald: Morten Konradsen, Bodo-Glimt (Norway) ('82)

Slovan (Slovakia) 2 - 0 Shamrock (Ireland)
1-0 Rafael da Silva ('28 )
2-0 Rafael da Silva ('47 )

Malmo FF (Sweden) 1 - 0 Riga (Latvia)
1-0 Antonio-Mirko Colak ('50 )
Rautt spjald: Yunusa Owolabi Muritala, Riga (Latvia) ('41)

Teuta (Albania) 0 - 4 Sherif (Moldova)
0-1 Luvannor Henrique ('15 )
0-2 Luvannor Henrique ('45 )
0-3 Adama Traore ('56 )
0-4 Frank Castaneda ('89 )

Ludogorets (Bulgaria) 1 - 0 Shakhtyor Soligorsk (Belarus)
1-0 Cauly ('90 )

Maccabi Haifa (Israel) 1 - 1 Kairat (Kazakhstan)
1-0 Omer Atzili ('45 )
1-1 Nuraly Alip ('76 )

Dinamo Zagreb (Croatia) 3 - 2 Valur (Iceland)
1-0 Arijan Ademi ('8 )
2-0 Lovro Majer ('41 , víti)
3-0 Arijan Ademi ('72 )
3-1 Kristinn Sigurdsson ('88 )
3-2 Andri Adolphsson ('90 )
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner