Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
   mið 08. janúar 2020 23:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Scott Sinclair keyptur frá Celtic til Preston (Staðfest)
Í gær var greint frá því að Scott Sinclair væri á leið til Preston frá Celtic.

Enskir miðlar töldu fyrst að um lánssamning væri að ræða en raunin er sú að Preston kaupir Sinclair af Celtic.

Sinclair skrifar undir tveggja og hálfs árs samning við Championship-liðið. Hinn þrítugi Sinclair hefur leikið með Bristol Rovers, Chelsea, Swansea, Manchester City, Aston Villa og Celtic á ferli sínum til þessa.

Hann blómstraði hjá Swansea á árunum 2010-12 þegar hann skoraði 28 mörk í 82 deildarleikjum. Hjá Celtic skoraði hann 40 deildarmörk í 105 leikjum. Sinclair lék með breska landsliðinu á Ólympíuleikunum árið 2012.

Kaupverðið er ekki gefið upp.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 12 8 4 0 34 9 +25 28
2 Middlesbrough 12 7 4 1 16 8 +8 25
3 Millwall 12 7 2 3 14 13 +1 23
4 Bristol City 12 6 4 2 20 11 +9 22
5 Stoke City 12 6 3 3 13 8 +5 21
6 Charlton Athletic 12 5 4 3 14 10 +4 19
7 Preston NE 12 5 4 3 15 12 +3 19
8 Hull City 12 5 4 3 20 20 0 19
9 QPR 12 5 3 4 15 17 -2 18
10 Leicester 12 4 5 3 15 12 +3 17
11 West Brom 12 5 2 5 12 14 -2 17
12 Ipswich Town 11 4 4 3 17 13 +4 16
13 Swansea 12 4 4 4 12 12 0 16
14 Watford 12 4 3 5 14 16 -2 15
15 Birmingham 12 4 3 5 11 15 -4 15
16 Wrexham 12 3 5 4 16 17 -1 14
17 Derby County 12 3 5 4 13 16 -3 14
18 Portsmouth 12 3 4 5 10 13 -3 13
19 Oxford United 12 3 3 6 13 15 -2 12
20 Southampton 12 2 6 4 13 17 -4 12
21 Blackburn 11 3 1 7 10 17 -7 10
22 Sheffield Utd 12 3 0 9 9 20 -11 9
23 Norwich 12 2 2 8 12 18 -6 8
24 Sheff Wed 12 1 3 8 10 25 -15 -6
Athugasemdir