Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   mið 08. janúar 2020 17:27
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Srbeny snýr aftur til Paderborn frá Norwich (Staðfest)
Dennis Srbeny, framherjinn sem gekk í raðir Norwich frá Paderborn í Þýskalandi fyrir tveimur árum, hefur verið keyptur til baka til þýska félagsins.

Srbeny gekk í raðir Norwich í janúar 2018 og spilaði 43 leiki fyrir félagið og skoraði fimm mörk.

Srbeny, sem er 25 ára gamall, skrifar undir tveggja og hálfs árs samning við þýska félagið. Srbeny er frá Þýskalandi og lék með Paderborn fimmtán deildarleiki haustið 2017 og fram í janúar mánuð 2018. Hann skoraði níu mörk í leikjunum fimmtán.

Srbeny tók þátt í sex leikjum í úrvalsdeildinni hjá Norwich og skoraði eitt mark. Kaupverðið sem Paderborn greiðir hefur ekki verið gefið upp.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner
banner