Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
banner
   sun 08. janúar 2023 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Æfingahópur U19 kvenna: Algarve í febrúar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs kvenna í fótolbta, er búin að velja æfingahóp sem mun æfa saman síðar í janúar, eða frá 16. til 18. janúar.


Æfingar landsliðshópsins fara fram í Miðgarði í Garðabæ og etja stelpurnar svo kappi við Stjörnuna í æfingaleik á Samsungvellinum.

Hópurinn er að undirbúa sig fyrir æfingamót sem verður haldið í góða veðrinu í Algarve, Portúgal, frá 14. til 22. febrúar.

Landsliðshópur U19 kvenna:
Birna Kristín Björnsdóttir - Breiðablik
Eyrún Vala Harðardóttir - Breiðablik
Írena Héðinsdóttir Gonzalez - Breiðablik
Mikaela Nótt Pétursdóttir - Breiðablik
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - Breiðablik
Aldís Guðlaugsdóttir - FH
Berglind Þrastardóttir - FH
Elísa Lana Sigurjónsdóttir - FH
Tinna Brá Magnúsdóttir - Fylkir
Viktoría Diljá Halldórsdóttir - Fylkir
Rakel Lóa Brynjarsdóttir - Grótta
Henríetta Ágústsdóttir - HK
Þóra Björg Stefánsdóttir - ÍBV
Amelía Rún Fjeldsted - Keflavík
Telma Steindórsdóttir - KR
Guðrún Þóra Geirsdóttir - Selfoss
Eyrún Embla Hjartardóttir - Stjarnan
Snædís María Jörundsdóttir - Stjarnan
Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan
Eva Stefánsdóttir - Valur
Fanney Inga Birkisdóttir - Valur
Hildur Björk Búadóttir - Valur
Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir - Valur
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir - Þór/KA
Jakobína Hjörvarsdóttir - Þór/KA
Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir - Þór/KA
Unnur Stefánsdóttir - Þór/KA
Freyja Karín Þorvarðardóttir - Þróttur R.
Katla Tryggvadóttir - Þróttur R.


Athugasemdir
banner
banner