Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
   fim 08. júní 2023 07:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild: Annar tapleikur ÍR í röð - KF vann grannaslaginn
watermark Sævar Þór Fylkisson
Sævar Þór Fylkisson
Mynd: Guðný Ágústsdóttir

Þróttur Vogum fór á toppinn með fjórða sigrinum í röð í 3. deild eftir sigur á KV í gær.


Markalaust var í hálfleik en Þróttarar kláruðu dæmið með tveimur mörkum á tíu mínútna kafla um miðjan síðari hálfleikinn.

ÍR byrjaði tímabilið af krafti en hefur nú tapað tveimur leikjum í röð og fallið af toppnum niður í 4. sæti. Liðið tapaði gegn KFG í gær sem læddist upp fyrir ÍR í 3. sætið í leiðinni.

Það var grannaslagur á Dalvík þar sem KF kom í heimsókn í hörku leik. Sævar Þór Fylkisson kom KF yfir með marki úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks.

Áki Sölvason jafnaði metin þegar skammt var til leiksloka en Sævar gulltryggði sigurinn með öðru marki sínu á fimmtu mínútu uppbótartímans.

Tvö rauð spjöld fóru á loft á Dalvíkinga í uppbótartímanum.

KV 0 - 2 Þróttur V.
0-1 Kári Eydal ('50 , Sjálfsmark)
0-2 Adam Árni Róbertsson ('60 )

Völsungur 1 - 1 KFA
0-1 Esteban Selpa ('38 )
1-1 Arnar Pálmi Kristjánsson ('91 )

Dalvík/Reynir 1 - 2 KF
0-1 Sævar Þór Fylkisson ('45 , Mark úr víti)
1-1 Áki Sölvason ('80 )
1-2 Sævar Þór Fylkisson ('90 )
Rautt spjald: ,Kári Gautason , Dalvík/Reynir ('90)Ísak Andri Maronsson Olsen , Dalvík/Reynir ('91)

ÍR 1 - 2 KFG
0-1 Kári Pétursson ('17 )
1-1 Sæmundur Sven A Schepsky ('38 )
1-2 Kári Pétursson ('79 , Mark úr víti)

Höttur/Huginn 1 - 0 Sindri
1-0 Alberto Lopez Medel ('20 )

Víkingur Ó. 2 - 0 Haukar
1-0 Abdelhadi Khalok El Bouzarrari ('53 )
2-0 Luis Romero Jorge ('66 )


2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Dalvík/Reynir 22 13 6 3 45 - 23 +22 45
2.    ÍR 22 13 2 7 55 - 28 +27 41
3.    KFA 22 11 8 3 45 - 24 +21 41
4.    Þróttur V. 22 11 5 6 42 - 30 +12 38
5.    Víkingur Ó. 22 11 5 6 42 - 34 +8 38
6.    Höttur/Huginn 22 10 3 9 34 - 38 -4 33
7.    Haukar 22 9 4 9 36 - 36 0 31
8.    KFG 22 9 3 10 41 - 40 +1 30
9.    Völsungur 22 8 1 13 33 - 38 -5 25
10.    KF 22 8 1 13 36 - 49 -13 25
11.    Sindri 22 4 5 13 25 - 53 -28 17
12.    KV 22 2 3 17 18 - 59 -41 9
Athugasemdir
banner
banner