Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   sun 08. september 2019 22:38
Oddur Stefánsson
Andri Freyr: Kærkominn sigur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Andri Freyr Jónasson sóknarmaður Aftureldingar var lykilmaður í sóknarleik Mosfellsbæjarliðsins í kvöld. Andri skoraði tvö í 5 - 0 sigri á Gróttu.

„Þetta er í raun ótrúlegt og góð frammistaða hjá liðinu í heild sinni og kærkominn sigur að lokum."

„Í fyrrihálfleik pressuðum við þá frekar grimmt og ef það gekk ekki þá duttum við alla leið niður, það var uppleggið og það gekk vel í dag.

„Við erum bara bjartsýnir það er bara Víkingur Ó. á laugardaginn og við verðum að mæta klárir í þá."

Þrjú stig þýða að Afturelding fer upp í áttunda sæti deildarinnar og fer þá yfir Þrótt í töflunni og tekur skref nær því að halda sér í deildinni.


Athugasemdir
banner
banner