Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
   sun 08. september 2019 22:38
Oddur Stefánsson
Andri Freyr: Kærkominn sigur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Andri Freyr Jónasson sóknarmaður Aftureldingar var lykilmaður í sóknarleik Mosfellsbæjarliðsins í kvöld. Andri skoraði tvö í 5 - 0 sigri á Gróttu.

„Þetta er í raun ótrúlegt og góð frammistaða hjá liðinu í heild sinni og kærkominn sigur að lokum."

„Í fyrrihálfleik pressuðum við þá frekar grimmt og ef það gekk ekki þá duttum við alla leið niður, það var uppleggið og það gekk vel í dag.

„Við erum bara bjartsýnir það er bara Víkingur Ó. á laugardaginn og við verðum að mæta klárir í þá."

Þrjú stig þýða að Afturelding fer upp í áttunda sæti deildarinnar og fer þá yfir Þrótt í töflunni og tekur skref nær því að halda sér í deildinni.


Athugasemdir
banner