Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
   sun 08. september 2019 22:57
Oddur Stefánsson
Arnar: Við gerðum það sem við ætluðum að gera
Mynd: Hulda Margrét
Arnar Hallsson þjálfari Aftureldingu var heldur betur kátur með sína menn þegar liðið sigraði Gróttu 5 - 0 á Seltjarnarnesi í kvöld.

„Það gekk allt upp og þá er maður rosa kátur. Ef ég horfi yfir sumarið að við erum búnir að keppa 20 leiki og við eigum tölur úr 18 þeirra. Við vorum minna með boltann í dag en við unnum."

„Það eru tvö móment í leiknum sem við vorum búnir að skilgreina og það var annarsvegar hápressumómentið og við skorum eftir hápressur og hins vegar break-a á þá og við skorum eftir það. Það sem við ætluðum okkur að gera sóknarlega það gerðum við."

„Ég held að það verði ekki vandamál að koma strákunum aftur á jörðina, þeir eru ánægðir með sig í dag og eru búnir að vera frábærir í allt sumar."

Næsti leikur Aftureldingu er gegn Víkingi Ó. og getur Afturelding tryggt sér sæti í Inkasso deild karla á næstu leiktíð með sigri í þeim leik.
Athugasemdir
banner
banner