 
                        
                                                                                                                
                        
                                    
                                                    
                
                                                                
                Þrír leikmenn íslenska liðsins fengu gult spjald í leiknum gegn Armeníu í kvöld og eru því í leikbanni gegn Liechtenstein á mánudag.
Það eru þeir Birkir Már Sævarsson, Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson.
                
                                    Það eru þeir Birkir Már Sævarsson, Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson.
Lestu um leikinn: Ísland 1 - 1 Armenía
Birkir fékk gult spjald á 69. mínútu og þeir Ari og Ísak fengu spjald í uppbótartíma.
Í undankeppninni fara leikmenn í bann við annað gula spjald.
Athugasemdir
                                                                
                                                        

 
        

