Arsenal og Tottenham hafa áhuga á Kean - Man Utd sýndi Fermín López áhuga - Jota orðaður við Arsenal
   sun 09. febrúar 2025 16:43
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Aston Villa og Tottenham: Rashford á bekknum og Tel byrjar
Mynd: Aston Villa
Síðasti leikur helgarinnar í enska bikarnum er framundan þegar Aston Villa fær Tottenham í heimsókn.

Nýju mennirnir Marrcus Rashford og Marco Asensio hjá Aston Villa eru í hópnum í fyrsta sinn en þeir eru á bekknum í kvöld. Donyell Malen er í fyrsta sinn í byrjunarliðinu.

Hjá Tottenham er Mathys Tel í fyrsta sinn í byrjunarliðinu eftir komuna frá Bayern á lokadegi félagaskiptagluggans. Þá er hinn 17 áraa gamli Mikey Moore í byrjunarliðinu.

Aston Villa: Martinez, Garcia, Konsa, Kamara, Digne, Tielemans, McGinn, Ramsey, Rogers, Bailey, Malen
Varamenn: Olsen, Zych, Maatsen, Bogarde, Asensio, Rashford, Jimoh-Aloba.

Tottenham: Kinsky; Porro, Danso, Gray, Spence; Bergvall, Bentancur, Kulusevski; Moore, Tel, Son.
Varamenn: Austin, Forster, Davies, Reguilon, Hardy, Cassanova, Bissouma, Sarr, Ajayi.




Athugasemdir
banner
banner
banner
banner