Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   fös 09. október 2020 16:30
Elvar Geir Magnússon
Ancelotti og Calvert-Lewin verðlaunaðir
Carlo Ancelotti hefur verið útnefndur stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni eftir fullkomna byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

Everton hefur krækt í tólf stig úr fjórum leikjum og situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Þessi fyrrum stjóri Napoli gerði stórar breytingar á Goodison Park í sumar og þær virðast hafa skilað árangri.

Sóknarmaðurinn Dominic Calvert-Lewin hefur raðað inn mörkum fyrir Everton og hefur verið valinn leikmaður mánaðarins.


Athugasemdir
banner