Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
   mán 09. desember 2024 14:30
Elvar Geir Magnússon
Líklegast að Everton taki á móti Liverpool í febrúar
Leikur Everton og Liverpool átti að fara fram á laugardaginn en var frestað vegna veðurs þar sem stormurinn Darragh gekk yfir Bretlandseyjar.

Leikjadagskráin er þétt hjá liðunum og leikurinn verður ekki spilaður fyrr en eftir áramót.

Líklegast er talið að leikurinn verði í kringum 19. febrúar. Liverpool er nánast öruggt með að enda í topp átta í Meistaradeildinni og þarf því ekki að fara í umspilið.

Það ætti því að vera gráupplagt að setja leikinn á þriðju vikuna í febrúarmánuði.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 22 13 4 5 45 21 +24 43
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 22 10 6 6 33 29 +4 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
8 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
9 Sunderland 22 8 9 5 23 23 0 33
10 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
11 Fulham 22 9 4 9 30 31 -1 31
12 Brighton 22 7 9 6 32 29 +3 30
13 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
14 Tottenham 22 7 6 9 31 29 +2 27
15 Bournemouth 22 6 9 7 35 41 -6 27
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 22 4 5 13 24 44 -20 17
19 Burnley 22 3 5 14 23 42 -19 14
20 Wolves 22 1 5 16 15 41 -26 8
Athugasemdir
banner
banner