Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
Venni: Þetta var karaktersigur
Sjáðu vítadóminn í Kórnum: „Vil helst ekki segja neitt um þetta“
Gunnar Már: Ég er hundsvekktur
Fylkir fékk umdeilda vítaspyrnu: „Ég held að við höfum alveg átt þetta inni“
„Veit ekki hversu marga maður hefur hitt sem hafa spurt hvort það sé eitthvað panic"
Gústi Gylfa: Vantaði bara hugrekki í okkur
Stórir póstar á leið í U19 verkefni á óheppilegum tíma - „Það koma bara aðrir menn inn og þeir fá tækifærið"
Haraldur Freyr: Við vorum bara litlir í okkur
„Ekki hægt að leggja árar í bát og gefast upp útaf einhverri helvítis töflu”
Guðni Eiríks: Fókuspunkturinn að svara fyrir skítaleik
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
   fös 10. maí 2019 23:12
Baldvin Már Borgarsson
Kolbeinn Þórðar: Ætla að skora úr þeim færum sem ég fæ - þetta er ekki flókið!
Kolbeinn skoraði tvö mörk í dag.
Kolbeinn skoraði tvö mörk í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kolbeinn var gríðarlega sáttur eftir 3-1 sigur gegn Víkingum í dag í 3. umferð Pepsi Max deildarinnar.
Leikurinn fór fram á Wurth vellinum í Árbænum.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 Víkingur R.

„Ég er mjög sáttur, við spiluðum vel í dag og unnum góðan 3-1 sigur.'' Sagði Kolbeinn strax eftir leik.

„Já ég er mjög sáttur með það.'' Sagði Kolbeinn þegar fréttaritari nefndi að hann væri í hóp öflugra manna yfir markahæstu menn deildarinnar. En Kolbeinn er kominn með þrjú mörk ásamt Nikolaj Hansen, Hallgrím Mar og Halldór Orra.

„Ég ætla bara að skora úr þeim færum sem ég fæ - þetta er ekki flókið'' Hélt Kolbeinn áfram, spurður hvort hann væri með einhver markmið varðandi markaskorun.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar talar Kolbeinn meðal annars um það að spila á kantinum, markaskorun áður fyrr og liðsfélagana.
Athugasemdir
banner