Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
Þjálfari Silkeborg í viðtali fyrir leikinn gegn KA
Ívar Árna fyrir seinni leikinn gegn Silkeborg
Haddi Jónasar fyrir seinni leikinn gegn Silkeborg
Fyrirliði Silkeborg í viðtali fyrir leikinn gegn KA
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
   fös 10. maí 2019 23:12
Baldvin Már Borgarsson
Kolbeinn Þórðar: Ætla að skora úr þeim færum sem ég fæ - þetta er ekki flókið!
Kolbeinn skoraði tvö mörk í dag.
Kolbeinn skoraði tvö mörk í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kolbeinn var gríðarlega sáttur eftir 3-1 sigur gegn Víkingum í dag í 3. umferð Pepsi Max deildarinnar.
Leikurinn fór fram á Wurth vellinum í Árbænum.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 Víkingur R.

„Ég er mjög sáttur, við spiluðum vel í dag og unnum góðan 3-1 sigur.'' Sagði Kolbeinn strax eftir leik.

„Já ég er mjög sáttur með það.'' Sagði Kolbeinn þegar fréttaritari nefndi að hann væri í hóp öflugra manna yfir markahæstu menn deildarinnar. En Kolbeinn er kominn með þrjú mörk ásamt Nikolaj Hansen, Hallgrím Mar og Halldór Orra.

„Ég ætla bara að skora úr þeim færum sem ég fæ - þetta er ekki flókið'' Hélt Kolbeinn áfram, spurður hvort hann væri með einhver markmið varðandi markaskorun.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar talar Kolbeinn meðal annars um það að spila á kantinum, markaskorun áður fyrr og liðsfélagana.
Athugasemdir