Isak fær ekki að fara - Liverpool leiðir kappið um Guéhi - Chelsea setur meira púður í Garnacho - Calvert-Lewin rak umboðsteymið
   sun 10. ágúst 2025 13:15
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Vestra og Fram: Vuk byrjar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vestri og Fram mætast klukkan 14 í Bestu deildinni. Fram er í fjórða sæti með 25 stig en Vestri, sem gerði 1-1 jafntefli gegn Aftureldingu í síðustu umferð, er með 23 stig og situr í sjötta sætinu.

Lestu um leikinn: Vestri 3 -  2 Fram

Fram gerir þrjár breytinar á sínu liði frá síðasta leik Þorri Stefán, Kyle McLagan og Jakob Byström fá sér allir sæti á bekknum og inn í liðið fyrir þá koma Israel Garcia, Vuk Oskar og Sigrjón Rúnarsson

Vestri gerir eina breytingu á sínu liði frá síðasta leik en Guðmundur Arnar kemur inn fyrir Anton Kralj sem sest á bekkinn.

sunnudagur 10. ágúst
14:00 Vestri-Fram (Kerecisvöllurinn)
16:30 KA-ÍBV (Greifavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-Stjarnan (Víkingsvöllur)
19:15 Valur-Breiðablik (N1-völlurinn Hlíðarenda)

mánudagur 11. ágúst
19:15 FH-ÍA (Kaplakrikavöllur)
19:15 KR-Afturelding (Meistaravellir)
Byrjunarlið Vestri:
12. Guy Smit (m)
2. Morten Ohlsen Hansen (f)
4. Fatai Gbadamosi
5. Thibang Phete
6. Gunnar Jónas Hauksson
7. Vladimir Tufegdzic
8. Ágúst Eðvald Hlynsson
10. Diego Montiel
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
28. Jeppe Pedersen
40. Gustav Kjeldsen

Byrjunarlið Fram:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Róbert Hauksson
10. Fred Saraiva
12. Simon Tibbling
16. Israel Garcia
19. Kennie Chopart (f)
23. Már Ægisson
25. Freyr Sigurðsson
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 17 10 4 3 44 - 23 +21 34
2.    Víkingur R. 17 9 5 3 31 - 20 +11 32
3.    Breiðablik 17 9 5 3 29 - 22 +7 32
4.    Fram 17 7 4 6 26 - 22 +4 25
5.    Stjarnan 17 7 4 6 30 - 28 +2 25
6.    Vestri 17 7 2 8 16 - 15 +1 23
7.    ÍBV 17 6 3 8 16 - 24 -8 21
8.    Afturelding 17 5 5 7 20 - 25 -5 20
9.    FH 17 5 4 8 28 - 25 +3 19
10.    KA 17 5 4 8 17 - 32 -15 19
11.    KR 17 4 5 8 37 - 40 -3 17
12.    ÍA 17 5 1 11 18 - 36 -18 16
Athugasemdir