KA og ÍBV eigast við á Greifavellinum kl. 16:30 í Bestu-deild karla. Báðir þjálfarar neyðast til þess að gera breytingar í ljósi leikbanna.
Lestu um leikinn: KA 1 - 0 ÍBV
liði KA eru Hrannar Björn Steingrímsson og Marcel Römer í leikbanni. Rodri kemur inn í byrjunarlið KA í stað Römer. Annars er lið þeirra óbreytt frá dramatísku 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Þá heldur markaskorarinn úr Blikaleiknum, Mikael Breki Þórðarson, sæti sínu í byrjunarliðinu.
Hjá ÍBV er aðalmarkvörður liðsins, Marcel Zapytowski, í leikbanni og því fær Hjörvar Daði Arnarsson tækifæri til þess að láta ljós sitt skína. Það er eina breyting Eyjamanna frá Þjóðhátíðarsigrinum á KR-ingum.
Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Jóan Símun Edmundsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
17. Birnir Snær Ingason
21. Mikael Breki Þórðarson
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
Byrjunarlið ÍBV:
31. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
4. Nökkvi Már Nökkvason
5. Mattias Edeland
10. Sverrir Páll Hjaltested
22. Oliver Heiðarsson
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
30. Vicente Valor
42. Elvis Bwomono
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 17 | 10 | 4 | 3 | 44 - 23 | +21 | 34 |
2. Víkingur R. | 17 | 9 | 5 | 3 | 31 - 20 | +11 | 32 |
3. Breiðablik | 17 | 9 | 5 | 3 | 29 - 22 | +7 | 32 |
4. Vestri | 18 | 8 | 2 | 8 | 19 - 17 | +2 | 26 |
5. Fram | 18 | 7 | 4 | 7 | 28 - 25 | +3 | 25 |
6. Stjarnan | 17 | 7 | 4 | 6 | 30 - 28 | +2 | 25 |
7. ÍBV | 17 | 6 | 3 | 8 | 16 - 24 | -8 | 21 |
8. Afturelding | 17 | 5 | 5 | 7 | 20 - 25 | -5 | 20 |
9. FH | 17 | 5 | 4 | 8 | 28 - 25 | +3 | 19 |
10. KA | 17 | 5 | 4 | 8 | 17 - 32 | -15 | 19 |
11. KR | 17 | 4 | 5 | 8 | 37 - 40 | -3 | 17 |
12. ÍA | 17 | 5 | 1 | 11 | 18 - 36 | -18 | 16 |
Athugasemdir