Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   fim 10. október 2019 16:06
Elvar Geir Magnússon
Ranieri fundar með Sampdoria
Sampdoria er í viðræðum við Claudio Ranieri en Eusebio Di Francesco var rekinn fyrr í vikunni.

Sampdoria er í neðsta sæti ítölsku A-deildarinnar eftir sex tapleiki í fyrstu sjö umferðunum.

Ítalskir fjölmiðlar segja að Stefano Pioli og Gennaro Gattuso hafi þegar hafnað tilboðum frá Sampdoria.

Félagið vill nú fá Ranieri sem var síðasta tímabil hjá Fulham áður en hann tók við til bráðabirgða sem stjóri Roma.

Fræknasta afrek Ranieri er að gera Leicester að Englandsmeistara.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
10 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
11 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
12 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Genoa 3 0 2 1 1 2 -1 2
16 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
17 Verona 3 0 2 1 1 5 -4 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Athugasemdir
banner