Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
   fim 10. október 2019 16:06
Elvar Geir Magnússon
Ranieri fundar með Sampdoria
Sampdoria er í viðræðum við Claudio Ranieri en Eusebio Di Francesco var rekinn fyrr í vikunni.

Sampdoria er í neðsta sæti ítölsku A-deildarinnar eftir sex tapleiki í fyrstu sjö umferðunum.

Ítalskir fjölmiðlar segja að Stefano Pioli og Gennaro Gattuso hafi þegar hafnað tilboðum frá Sampdoria.

Félagið vill nú fá Ranieri sem var síðasta tímabil hjá Fulham áður en hann tók við til bráðabirgða sem stjóri Roma.

Fræknasta afrek Ranieri er að gera Leicester að Englandsmeistara.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 14 9 4 1 22 11 +11 31
2 Napoli 14 10 1 3 22 12 +10 31
3 Inter 14 10 0 4 32 13 +19 30
4 Roma 14 9 0 5 15 8 +7 27
5 Bologna 14 7 4 3 23 12 +11 25
6 Como 14 6 6 2 19 11 +8 24
7 Juventus 14 6 5 3 18 14 +4 23
8 Sassuolo 14 6 2 6 19 17 +2 20
9 Cremonese 14 5 5 4 18 17 +1 20
10 Lazio 14 5 4 5 16 11 +5 19
11 Udinese 14 5 3 6 15 22 -7 18
12 Atalanta 14 3 7 4 17 17 0 16
13 Cagliari 14 3 5 6 14 19 -5 14
14 Genoa 14 3 5 6 15 21 -6 14
15 Parma 14 3 5 6 10 17 -7 14
16 Torino 14 3 5 6 14 26 -12 14
17 Lecce 14 3 4 7 10 19 -9 13
18 Pisa 14 1 7 6 10 19 -9 10
19 Verona 14 1 6 7 11 21 -10 9
20 Fiorentina 14 0 6 8 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner
banner