Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
Kátur Jón Óli vonast til að halda útlendingunum
Dóri Árna: Sjálfstraustsleysi fyrir framan markið
Sandra: Fínt að fá að vera í sigurvímu eftir langa bið
Jóhann: Ekki mörg lið sem geta haldið þeim niðri
Guðni Eiríksson: Klárt mál að ef hún helst heil að þá fer hún út
Björgvin: Byrjuðum leikinn á 28. mínútu
Valgeir: Ef maður fær snertingu afhverju ekki þá að fara niður?
Jóhannes Karl: Hún var flott í dag
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
   sun 10. október 2021 18:15
Sverrir Örn Einarsson
Steve McManaman í viðtali við Fótbolta.net
Steve McManaman
Steve McManaman
Mynd: Guardian
Það var mikið um dýrðir á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi í gær þegar Liverpoolklúbburinn á Íslandi hélt glæsilega árshátíð sína.
Heiðursgestur klúbbsins þetta árið var hin geðþekki Steve McManaman sem gerði garðinn frægan með Liverpool á árunum 1990-1999 og lék alls 272 leiki og skoraði 46 mörk fyrir félagið.

McManaman sem síðar á ferlinum lék með Real Madrid og Manchester City hefur getið sér gott orð í sjónvarpi á síðastliðnum árum sem sérfræðingur á BT Sport. Hann gaf sér tíma til að spjalla við Fótbolta.net síðastliðin föstudag og geta áhugasamir séð viðtalið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner