Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 11. febrúar 2020 13:30
Elvar Geir Magnússon
Sarri fundaði með forsetanum
Maurizio Sarri.
Maurizio Sarri.
Mynd: Getty Images
Maurizio Sarri, þjálfari Juventus, fór yfir gang mála yfir kvöldverði með Andrea Agnelli, forseta Juventus, og íþróttastjóranum Fabio Paratici.

La Stampa segir að fundurinn hafi átt sér stað eftir að Juve tapaði öðrum leik sínum af síðustu þremur.

Inter komst upp að hlið Juventus um helgina eftir að Ítalíumeistararnir töpuðu 2-1 gegn Hellas Verona. Þá er Lazio bara einu stigi fyrir aftan.

Kvöldverðurinn var notaður til að fara yfir hvað hefur gengið illa að undanförnu.

Slúðrað er um að Massimiliano Allegri geti verið kallaður til baka í þjálfarastólinn og enskir fjölmiðlar segja að æðstu menn Juventus vilji fá Pep Guardiola til að taka við í sumar.

Á fimmtudag leikur Juventus fyrri leik sinn gegn AC Milan í undanúrslitum ítalska bikarsins.

Sjá einnig:
Juventus vill fá Guardiola í sumar
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 32 18 9 5 45 24 +21 63
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
7 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
8 Lazio 32 15 4 13 41 35 +6 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 32 9 12 11 35 39 -4 39
13 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
14 Cagliari 32 7 10 15 34 54 -20 31
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner