Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   sun 11. apríl 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía í dag - Dagurinn tekinn snemma hjá toppliðinu
Sunnudagarnir eru alltaf þeir skemmtilegustu þegar kemur að ítölsku úrvalsdeildinni.

Í dag fara fram sex leikir í deild þeirra bestu á Ítalíu og verða fjórir þeirra sýndir í beinni útsendingu í íslensku sjónvarpi.

Topplið Inter fær Cagliari, sem er í fallbaráttu, í heimsókn snemma en Inter er með þægilegt forskot á toppi deildarinnar þegar liðið á eftir níu leiki.

Juventus, sem er í þriðja sæti, fer Genoa í heimsókn í einum af þremur leikjum sem hefjast klukkan 13:00. Roma mætir Íslendingaliði Bologna klukkan 16:00 og í lokaleik dagsins mætast Fiorentina og Atalanta.

sunnudagur 11. apríl
10:30 Inter - Cagliari (Stöð 2 Sport 2)
13:00 Juventus - Genoa (Stöð 2 Sport 2)
13:00 Verona - Lazio
13:00 Sampdoria - Napoli (Stöð 2 Sport 4)
16:00 Roma - Bologna (Stöð 2 Sport 2)
18:45 Fiorentina - Atalanta
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner