Man Utd skoðar aðra kosti - Arsenal heldur áfram að reyna við Gyökers - Calhanoglu á förum frá Inter?
Gummi Kri: Er það ekki svoleiðis sem við viljum hafa þetta?
Tufa um rauða spjaldið: Okk­ur á bekkn­um fannst hann hlaupa á Bjarna og henda sér niður
Jökull: Hefði viljað sjá okkur vera meira 'ruthless' í byrjun leiks
Alli Jói: Er svekktur með sjálfan mig
Haraldur: Kemur auka orka þegar við missum mann af velli
Gunnar Heiðar: Eins og við þyrftum að fá mark í andlitið til þess að allir kveiki á sér
Siggi Höskulds: Svekkjandi að ná ekki að halda þetta lengur út eftir að skora
„Sýnir úr hverju menn eru gerðir þegar það er búið að berja á sér"
Gunnar Már: Sérð það á liðinu að sjálfstraustið er ekkert
Gústi Gylfa eftir fyrsta Breiðholtsslaginn: Ekki slegnir út af laginu
Mætti góðum vini sínum - „Klobbaði hann og þá fékk hann alveg að vita af því"
Jóhann Birnir: Það er akkúrat það sem við ætlum að vera
Árni Freyr: Tel mig og teymið vera nægilega gott til þess að snúa þessu við
Halli Hróðmars: Getum náð í úrslit líka þó að það dynji aðeins á okkur
„Ákváðum þetta í raun bara klukkan hálf ellefu í morgun"
Agla María: Frammistaðan hefur alveg verið betri
Nik Chamberlain: Enginn vafi á því að við myndum vinna þennan leik
Pétur Rögnvalds: Óhress með sjálfan mig
Hulda Ösp: Ég var bara á réttum stað og á réttum tíma
Rakel Grétars: Það gekk ekkert upp
   sun 11. maí 2025 21:08
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Súr tilfinning. Mér fannst við eiga meira skilið," sagði Hallgrímur Mar Steingrímsson, leikmaður KA, eftir tap liðsins gegn Breiðabliki í kvöld.

Lestu um leikinn: KA 0 -  1 Breiðablik

Grímsi taldi að KA hafi átt að fá vítaspyrnu þegar Ásgeir Sigurgeirsson féll í teignum.

„Ótrúlegt móment þegar það er tekið sólann í ökklann á Geira og ekki dæmt á það. Burt séð frá því hvor það sé víti eða óbein aukaspyrna þá er glórulaust að dæma ekki á það. Svo fékk Viðar dauðafæri þannig mér fannst við eiga meira skilið," sagði Grímsi.

Hann var ekki sáttur með það að byrja á bekknum í kvöld.

„Fáránlegt, mér finnst það og það er mín skoðun. Ég verð bara að virða þá ákvörðun sem þjálfarinn tekur. Það er erfitt að koma inn á, ég er ekki vanur því, ég vil byrja alla leiki," sagði Grímsi.

Athugasemdir