Komin er inn upptaka af útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag en þátturinn er á laugardögum á X-inu FM 97,7 milli 12 og 14. Umsjónarmennirnir Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson standa vaktina.
Kristján Guðmundsson var gestur í dag en hann mun fara yfir Evrópuleiki íslensku liðanna með Elvari og Tómasi ásamt því að skoðuð verður ellefta umferð Pepsi-deildarinnar.
Þá renndi Guðmundur Steinarsson yfir leikina eins og hann er vanur að gera.
Það er fullt að gerast í 1. deildinni og nóg af áhugaverðum leikjum framundan. Magnús Már Einarsson, sérfræðingur þáttarins um deildina, var á línunni.
Upptökur af öllum þáttum koma inn á Vísi
Athugasemdir