Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   sun 11. september 2022 21:43
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Fyrsti sigur Getafe kom gegn Sociedad - Betis uppfyrir Villarreal
Enes Unal
Enes Unal
Mynd: EPA

Getafe vann sinn fyrsta sigur í spænsku deildinni á þessu tímabili þegar liðið lagði Real Sociedad í kvöld. Sociedad vann Manchester United í Evrópudeildinni í vikunni og gerði jafntefli gegn Atletico í deildinni um síðustu helgi.


Getafe fékk vítaspyrnu eftir stundarfjórðung en Alex Remiro markvörður Sociedad varði spyrnuna. Þetta var nánast eina tækifæri fyrri hálfleiksins þangað til Getafe fékk aukaspyrnu í uppbótartíma.

Enes Unal tók spyrnuna og skoraði með glæsilegu skoti og kom Getafe yfir. Carles Alena tvöfaldaði forskot Getafe snemma í síðari hálfleik. Brais Mendez klóraði í bakkann fyrir Sociedad en nær komust þeir ekki.

Betis fór uppfyrir Villarreal í 3. sæti með 1-0 sigri í kvöld. Þá vann Bilbao öruggan 4-1 sigur á Elche.

Getafe 2 - 1 Real Sociedad
0-0 Borja Mayoral ('14 , Misnotað víti)
1-0 Enes Unal ('45 )
2-0 Carles Alena ('48 )
2-1 Brais Mendez ('50 )

Elche 1 - 4 Athletic
0-1Nicolas Ezequiel Fernandez Mercau ('9 , sjálfsmark)
0-2 Oihan Sancet ('14 , víti)
0-3 Nicholas Williams ('22 )
0-4 Alejandro Berenguer ('44 )
1-4 Ezequiel Ponce ('59 )

Betis 1 - 0 Villarreal
1-0 Rodri ('61 )


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 38 28 4 6 102 39 +63 88
2 Real Madrid 38 26 6 6 78 38 +40 84
3 Atletico Madrid 38 22 10 6 68 30 +38 76
4 Athletic 38 19 13 6 54 29 +25 70
5 Villarreal 38 20 10 8 71 51 +20 70
6 Betis 38 16 12 10 57 50 +7 60
7 Celta 38 16 7 15 59 57 +2 55
8 Osasuna 38 12 16 10 48 52 -4 52
9 Vallecano 38 13 13 12 41 45 -4 52
10 Mallorca 38 13 9 16 35 44 -9 48
11 Valencia 38 11 13 14 44 54 -10 46
12 Real Sociedad 38 13 7 18 35 46 -11 46
13 Alaves 38 10 12 16 38 48 -10 42
14 Getafe 38 11 9 18 34 39 -5 42
15 Espanyol 38 11 9 18 40 51 -11 42
16 Sevilla 38 10 11 17 42 55 -13 41
17 Girona 38 11 8 19 44 60 -16 41
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
Athugasemdir