
Á fimmtudaginn munu KSÍ og Errea opinbera keppnistreyju Íslands á HM í Rússlandi í sumar.
Undanfarna daga hefur Fótbolti.net, í samstarfi við Errea verið að rifja upp hvernig gömlu landsliðsbúningarnir litu út, eða allt frá árinu 2002, en þá spilaði landsliðið í fyrsta skipti í búningi frá Errea.
Búningurinn sem verður kynntur í dag verður sá tíundi í röðinni síðan Ísland spilaði fyrst í Erra búning árið 2002.
Undanfarna daga hefur Fótbolti.net, í samstarfi við Errea verið að rifja upp hvernig gömlu landsliðsbúningarnir litu út, eða allt frá árinu 2002, en þá spilaði landsliðið í fyrsta skipti í búningi frá Errea.
Búningurinn sem verður kynntur í dag verður sá tíundi í röðinni síðan Ísland spilaði fyrst í Erra búning árið 2002.
Hér að ofan má sjá upphitunarmyndband sem KSÍ hefur birt fyrir opinberunina á fimmtudaginn.
Athugasemdir