Höjlund kominn með verðmiða - Gibbs-White mun kosta sitt - Fer Saliba frítt eftir tvö ár?
   lau 12. apríl 2025 13:00
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarliðin í enska: Wood mættur aftur í lið Forest - Fjórar breytingar hjá Villa
Chris Wood er kominn aftur í lið Forest
Chris Wood er kominn aftur í lið Forest
Mynd: EPA
Þrír leikir í 32. umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefjast klukkan 14:00 í dag.

Aston Villa heimsækir fallið lið Southampton á St. Mary's leikvanginn.

Unai Emery gerir fjórar breytingar frá 3-1 tapinu gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Ian Maatsen, Tyrone Mings, Amadou Onana og Marco Asensio byrja en þeir Pau Torres, Lucas Digne, Boubacar Kamara og John McGinn fara á bekkinn.

Chris Wood snýr aftur í lið Nottingham Forest sem fær Everton í heimsókn. Wood hefur misst af síðustu leikjum vegna meiðsla en er nú leikfær. Armando Broja byrjar í stað Beto hjá Everton.

Southampton: Ramsdale, Walker-Peters, Bednarek, Stephens, Harwood-Bellis, Manning, Ugochukwu, Archer, Fernandes, Sulemana, Onuachu

Aston Villa: Martinez, Cash, Konsa, Mings, Maatsen, Onana, Tielemans, Rogers, Asensio, Ramsey, Rashford



Forest: Sels, Dominguez, Morato, Milenkovic, Moreno, Williams, Silva, Anderson, Gibbs-White, Hudson-Odoi, Wood.

Everton: Pickford, O'Brien, Tarkowski, Branthwaite, Mykolenko, Gueye, Garner, Harrison, Doucoure, Ndiaye, Broja.



Brighton: Verbruggen, Estupinian, Dunk, Hinshelwood, Baleba, Minteh, O'Riley, Ayari, Adingra, Welbeck, Pedro.

Leicester: Hermansen, Justin, Coady, Okoli, Thomas, Soumare, Ndidi, El Khannouss, Mavididi, McAteer, Vardy.
Athugasemdir
banner
banner