Víkingur fær Fram í heimsókn í Bestu deildinni í kvöld. Víkingur hefur ekki unnið í síðustu þremur leikjum í deild og bikar. Fram er með sex stig eftir fjórar umferðir.
Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 - 2 Fram
Oliver Ekroth er klár í slaginn eftir að hafa meiðst í upphitun fyrir leikinn gegn Val. Þá kemur Nikolaj Hansen inn í byrjunarliðið í fyrsta sinn á tímabilinu.
Gunnar Vatnhamar og Valdimar Þór Ingimundarson eru ekki í hópnum. Þá kemur Matthías Vilhjálmsson inn fyrir Daníel Hafsteinsson. Þá er nýji maðurinn Ali Basem Almosawe á bekknum.
Lið Fram er óbreytt frá 3-0 sigri gegn Aftureldingu. Guðmundur Magnússon er áfram á bekknum.
Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
4. Oliver Ekroth (f)
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
20. Tarik Ibrahimagic
23. Nikolaj Hansen
24. Davíð Örn Atlason
27. Matthías Vilhjálmsson
32. Gylfi Þór Sigurðsson
77. Stígur Diljan Þórðarson
Byrjunarlið Fram:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
5. Kyle McLagan
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva
11. Magnús Þórðarson
12. Simon Tibbling
16. Israel Garcia
19. Kennie Chopart (f)
23. Már Ægisson
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
Athugasemdir