Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   sun 12. júlí 2020 22:18
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu mörkin úr endurkomusigri Bournemouth á Leicester
Bournemouth gerði sér lítið fyrir og skellti Leicester á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni.

Frammistaða Bournemouth í fyrri hálfleik var ekki upp á marga fiska og var staðan 1-0 í hálfleik fyrir Leicester. Heimamenn sýndu mun betri frammistöðu í síðari hálfleiknum og unnu að lokum 4-1 sigur.

Morgunblaðið hefur birt myndskeið af mörkunum úr leiknum.

Þau má sjá hér að neðan.

Bournemouth 4 - 1 Leicester City
0-1 Jamie Vardy ('23 )
1-1 Junior Stanislas ('66 , víti)
2-1 Dominic Solanke ('67 )
2-2 Jonny Evans ('83 , sjálfsmark)
3-2 Dominic Solanke ('87 )
Rautt spjald: Caglar Soyuncu, Leicester City ('67)


Athugasemdir
banner